Deildir TFÍ

Deildir TFÍ

TFÍ er byggt upp á tveimur deildum. Annars vegar er Kjarafélag (KTFÍ) og hins vegar er félag Sjórnenda og sjálfstætt starfandi (STFÍ). Auk þessara deilda eru starfandi landshlutadeildir bæði á austur- (ATFÍ) og norðurlandi (NTFÍ). Á aðalfundi 2013 var samþykkt að stofna Ungfélagadeild innan TFÍ (UTFÍ). Félagsmenn starfa einnig í faghópum með félagsmönnum Verkfræðingafélags Íslands, til dæmis faghópi um hljóðhönnun.  

Senda grein