Ráðningarsamningar

Ráðningarsamningar

Stjórn KTFÍ hvetur félagsmenn sína til að hafa samband við félagið og fá ráðgjöf hjá sviðsstjóra kjaramála áður en þeir skrifa undir ráðningarsamning.

Hér til vinstri á síðunni er gátlisti og drög að ráðningarsamningi sem félagsmenn geta haft til viðmiðunar við yfirferð eða gerð ráðningarsamnings.

Senda grein