Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður KTFÍ

Vinsamlega athugið að ekki er hægt að sækja um í sjóðnum í janúar 2017.

Sjúkrasjóður Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands var stofnaður með samningi við FRV sem tók gildi 1. febrúar 2004. Sjóðurinn lýtur sérstakri stjórn.

Heimili og varnarþing sjóðsins er í Reykjavík.

Stjórn sjóðsins

Jóhannes Benediktsson, formaður 412 6030 665 6130 johannes.benediktsson@efla.is

Þór Hallgrímsson

773 6950 thor@frost.is
Árni Þór Árnason 665 6037 arni.thor.arnason@efla.is
Helgi Baldvinsson 422 3406  842 3406 helgib@mannvit.is

Umsóknir sendist til

Kjarafélag TFÍ  
Sjúkrasjóður  
Engjateigi 9  
105 Reykjavík  
Sími: 535 9300
Netfang inga@verktaekni.is
Bréfasími 535 9311

 

Rafrænt umsóknareyðublað er hér til vinstri á síðunni. Athugið að skila verður inn frumriti af reikningum.

Senda grein