Fjölskyldu- og styrktarsjóður

Styrktarsjóður

Fjölskyldu- og styrktarsjóður Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands var stofnaður með samningi KTFÍ við fjármálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Launanefnd sveitarfélaga 27. nóvember 2000. Sjóðurinn lýtur sérstakri stjórn.

Heimili og varnarþing sjóðsins er í Reykjavík.

Stjórn sjóðsins:

Samúel S. Hreggviðsson 482 1738 898 9199 samsh@internet.is
Óli Jón Hertervig 411 1111 898 8440 olijon@rvk.is
Bjarni Bentsson 778 3608 bjarni@neytendastofa.is
Arnlaugur Guðmundsson  551 7817 647 4746 arnlaugur@islandia.is

Umsókn sendist til   

Kjarafélag TFÍ  
Fjölskyldu- og styrktarsjóður  
Engjateigi 9  
105 Reykjavík  
Sími: 535 9300
Netfang inga@verktaekni.is
Bréfasími 535 9311

 

Rafrænt umsóknareyðublað er hér til vinstri á síðunni. Athugið að skila verður inn frumriti af reikningum.

Senda grein