Launagreiðendur

Launagreiðendur

Athugið að í janúar 2014 urðu breytingar á bankaupplýsingum vegna skilagreina.

Tæknifræðingafélag Íslands
Engjateigi 9
105 Reykjavík


Upplýsingar vegna skilagreina:
Bankareikningur: 0334-26-051501
Félagsnúmer: 601
Kennitala: 680269-6299

Netfang vegna skilagreina: skilagreinar@verktaekni.is

Fyrirspurnir: gurry@verktaekni.is

Gjalddagi: 15. næsta mánaðar.
Eindagi: Síðasti virki dagur næsta mánaðar.

Félagsgjöld TFÍ árið 2016 er kr. 37.200.- eða 3.100 krónur á mánuði.

Á stikunni hér til vinstri eru upplýsingar um greiðslu í sjóði.
Til að nálgast upplýsingar um til dæmis hækkanir samkvæmt kjarasamningum veljið Kjarasamningar á stikunni.


Orlofsuppbót 2016

Samkvæmt kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins á full orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2016 að greiðast 1. júní næstkomandi. Upphæðin er kr. 44.500.-


Kjarasamningurinn við Samtök atvinnulífsins er viðmiðunarsamningur á almennum markaði. Athugið að Í kjarasamningi við Félag ráðgjafarverkfræðinga eru ekki ákvæði um að greiða orlofs- eða desemberuppbót, þó eru dæmi um að það sé gert.


Senda grein