Greiðslur í sjóði

Greiðslur í sjóði

Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga á almennum markaði

Eftirtalin ákvæði gilda um greiðslur í kjarasjóði félagsins: 

   SA FRV  Skýringar 
 Orlofssjóður  0,25 %    
 Sjúkrasjóður  1 %  1 %  
 Starfsmenntunarsjóður  0,22 %    Valkvætt hjá SA

 Greiðslur í sjóði eru reiknaðar af heildarlaunum.

 Í samningum SA er valkvætt hvort samið er um að vinnuveitandi greiði í þennan sjóð, en skylt að greiða í aðra sjóði.

 

SA - Samtök atvinnulífsins. Kjarasamningurin er viðmiðunarsamningur á almennum markaði.

FRV - Félag ráðgjafarverkfræðinga. Samningsaðili gagnvart verkfræðingum sem starfa á verkfræðistofum.

Senda grein