ENSÍM nefndin

Endurmenntunar- og símenntunarnefnd VFÍ og TFÍ

Um langt árabil var stafandi Endurmenntunar- og símenntunarnefnd VFÍ og TFÍ (ENSÍM) - Skrifstofa VFÍ hefur tekið við hlutverki nefndarinnar sem er að hafa umsjón með öllu endurmenntunar- og símenntunarstarfi félagsins og annast samskipti út á við á þessu sviði fyrir þeirra hönd.

VFÍ vill stuðla að endur- og símenntun félagsmanna, þá helst með því að stuðla að nægu framboði námskeiða fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga. Skrifstofa VFÍ fylgist með upplýsingum tengdum endurmenntun og hefur umsjón með samskiptum við meðal annars Endurmenntun HÍ og Opna háskólann.

Allar ábendingar eru vel þegnar og má senda þær til framkvæmdastjóra félagsins.Senda grein