ENSÍM nefndin

Endurmenntunar- og símenntunarnefnd VFÍ og TFÍ

Endurmenntunar- og símenntunarnefnd VFÍ og TFÍ (ENSÍM) - hefur umsjón með öllu endurmenntunar- og símenntunarstarfi félaganna og annast samskipti út á við á þessu sviði fyrir þeirra hönd.

ENSÍM nefndin er þannig skipuð:

Hólmgrímur Þorsteinssson TFÍ 617 6333 holmgrimur.thorsteinsson@or.is
Helgi Hjálmarsson VFÍ 534 9300 660 9300 mailto:geir@it.is
Ragnar Hauksson SV 580 8100 899 6099 ragnar@almenna.is

 

Hlutverk nefndarinnar er að stuðla að endur- og símenntun félagsmanna, þá helst með því að stuðla að nægu framboði námskeiða fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga. Nefndin fylgist með upplýsingum tengdum endurmenntun og hefur umsjón með samskiptum félaganna við Endurmenntun HÍ.

Allar ábendingar eru vel þegnar og má senda þær til framkvæmdastjóra félagsins.Senda grein