Um TFÍ

Tæknifræðingafélag Íslands

Tæknifræðingafélag Íslands var stofnað 1960. Félagið er mikilvægur samstarfsvettvangur til þess að efla tæknivæðingu á Íslandi og vinna að hagsmuna- og kjaramálum tæknifræðinga með fjölbreyttu og öflugu starfi. 

Deildaskipt félag

TFÍ er bæði fagfélag og kjarafélag. Tvær megin stoðir félagsins eru Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands (KTFÍ) og Félag stjórnenda og sjálfstætt starfandi (STFÍ) og eru félagsmenn í annarri hvorri deildinni. Deildirnar hafa sjálfstæðan fjárhag.

Innan TFÍ starfandi landshlutadeildir og faghópar.

Engjateigur 9 er miðstöð félagsstarfs og þjónustu.

Skrifstofa TFÍ og félagsstarfssemi er að Engjateigi 9, Reykjavík.
Félagið sinnir þar einnig margvíslegri þjónustu við félagsmenn, kynningu og upplýsingum fyrir almenning.

Heimilisfang:
Engjateigur 9
105 Reykjavík

Símanúmer: 535 9300
Faxnúmer: 535 9311
Tölvupóstur: skrifstofa@verktaekni.is

Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands reka sameiginlega skrifstofu. Skrifstofan veitir félagsmönnum alla nauðsynlega þjónustu og er bakhjarl fyrir innra starf félaganna.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-12 og 13-17. Lokað er í júlímánuði vegna sumarleyfa.

Senda grein