Brot úr sögu TFÍ

Brot úr sögu TFÍ

Tæknifræðingafélag Íslands var stofnað 6. júlí 1960 við samruna félags iðnfræðinga og félagsins Tækni.

  • Stofnfélagar voru 37.
  • Starfsheitið lögverndað frá 1963.
  • Samrekstur skrifstofu með VFÍ frá 1994.
  • Samrekstur skrifstofu TFÍ, VFÍ og SV frá ársbyrjun 2008. (VFÍ og SV sameinuðust 2011).


Senda grein