Félagsgjöld

Félagsgjöld

Félagsgjöld TFÍ eru ákveðin á aðalfundi ár hvert, 2015 er árgjaldið kr. 36.000.- eða 3.000 krónur á mánuði.

Félagar sem látið hafa af störfum fyrir aldurs sakir eru gjaldfríir.

Landshlutadeildir fá greitt 25% af árgjaldi sinna félagsmanna til sín.

Ungfélagar greiða ekki félagsgjald.

Nánari upplýsingar er að finna í greinum 22. til 25. í félagslögum.Senda grein