Fréttir

Meistaradagur verkfræðinnar

30.5.2006

Verkfræðistofnun og Verkfræðideild HÍ standa að Meistaradegi verkfræðinnar sem verður fimmtudaginn 1. júní n.k. í VR II, Hjarðarhaga 2-6. Þar verða meistaravarnir, málstofur, kynningar á doktorsverkefnum og ávörp fulltrúa afmælisárganga. Dagskráin hefst kl. 13 og lýkur kl. 17:30 með léttum veitingum. Allir eru velkomnir.

Nánari upplýsingar um dagskrána eru á vef Verkfræðideildar HÍ.

Verkfræðideild HÍ Sjá hér

Senda grein