Fréttir

Nýtt tölublað Verktækni er komið út

9.10.2006

Af efni í blaðinu má nefna grein um skoðunarferð verkfræðinga og tæknifræðinga í Kárahnjúkavirkjun, grein eftir Svein Ólafsson verkfræðing um Flugöryggisstofnun Evrópu, umfjöllun um Kjarakönnun SV sem nýlega kom út og umfjöllun um Tæknidaga VFÍ og TFÍ. Rétt er að minna á að næsta tölublað Verktækni kemur út í byrjun nóvember.
Senda grein