Heiðursfélagar

HEIÐURSFÉLAGAR OG GULLMERKISBERAR TFÍ

Heiðursfélagar TFÍ
Jón Sveinsson Á síldarkvöldi í október 1996
Jónas Guðlaugsson Á aðalfundi í mars1997
Bernharður Hannesson Á síldarkvöldi í október 1997
Páll Sæmundsson Á síldarkvöldi í október 1997
Hreinn Jónasson Á afmælishófi í júlí 2000
 Daði Ágústsson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010 
 Freyr Jóhannesson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010
 Paul D.B. Jóhannsson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010
 Kolbeinn Gíslason Á aðalfundi TFÍ 20. mars 2014. 

Heiðursfélagi Tæknifræðingafélags Íslands er sæmdarheiti, sem aðeins hlotnast þeim einstaklingum sem unnið hafa mikilsverð störf á sviði félagsmála TFÍ og/eða frábær störf í þjóðfélaginu.Gullmerki TFÍ
Freyr Jóhannesson Á afmælishátíð í júlí 2000
Haraldur Sigursteinsson Á afmælishátíð í júlí 2000
Guðmundur Hjálmarsson Á afmælishátíð í júlí 2000
Bolli Magnússon Á uppskeruhátíð TFÍ 14. nóvember 2003
Paul D.B. Jóhannsson Á uppskeruhátíð TFÍ 14. nóvember 2003
Gunnlaugur Helgason Á uppskeruhátíð TFÍ 14. nóvember 2003
Daði Ágústsson Á uppskeruhátíð TFÍ 14. nóvember 2003
Jóhannes Benediktsson Á 50 ára afmæli hans 24. apríl 2007
Árni Guðni Einarsson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010
Einar H. Jónsson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010
Páll Jónsson Á afmælishátíð TFÍ 22. október 2010

Gullmerki TFÍ má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði tæknifræði, stjórnunar eða vísinda, fyrir framtak sem eflt hefur tæknifræðingastéttina í heild eða fyrir félagsstörf í þágu hennar.
Senda grein