Gestaaðild að norrænu félagi

Gestaaðild

Í gildi er samstarfssamningur við félög tæknifræðinga á hinum Norðurlöndunum  um gestaðild. Félagsmenn sem flytja erlendis til lengri eða skemmri tíma eru hvattir til að kynna sér þennan möguleika. Leiðbeiningar eru á stikunni hér til vinstri. Skrifstofan veitir nánari upplýsingar.

Senda grein