Löggilding hönnuða

Löggilding hönnuða

Rétt til að leggja fram uppdrætti vegna byggingarleyfis hafa þeir sem til þess hafa hlotið löggildingu ráðherra. Fyrir gildistöku Mannvirkjalaga um áramótin 2010-2011 var TFÍ umsagnaraðili. Í fyrrgreindum lögum var Mannvirkjastofnun falið að sjá alfarið um löggildingu hönnuða án umsagnar fagfélagsins.

Upplýsingar eru á vef Mannvirkjastofnunar.

Fyrir gildistöku fyrrgreindra laga sátu eftirtaldir í Löggildingarnefnd TFÍ.

Ragnar G. Gunnarsson 554 5350 896 9773 ragnargg@simnet.is
Ragnar Kristinsson 422 3111 ragnar@mannvit.is
Árni Guðni Einarsson 412 6038 665 6038 arni.gudni.einarsson@efla.is
Senda grein