Beiðni um ungfélagaaðild að Tæknifræðingafélagi Íslands


Ég undirritaður/rituð óska hér með eftir að gerast ungfélagi í Tæknifræðingafélagi Íslands.

Umsækjandi:


Námsferill:


Vinsamlegast svarið eftirfarandi, sé nám stundað erlendis:
Samkvæmt inntökureglum félagsins, sem ég hef kynnt mér, óska ég eftir að verða fullgildur félagi í Tæknifræðingafélagi íslands þegar ég hef lokið tæknifræðiprófi, sem uppfyllir skilyrði félagsins til inngöngu.


Ég heimila að TFÍ sæki upplýsingar um námslok og námsárangur minn til HÍ / HR. 

  •  

Jafnframt því, sem ég undirritaður/rituð gerist ungfélagi í Tæknifræðingafélagi Íslands, skuldbind ég mig til að kynna mér félagslög þess og siðareglur og hlýða þeim, svo og öllum öðrum samþykktum félagsins, er nú eru í gildi eða þeim, er síðar verða gerðar á löglegan hátt.