Fréttir

27.9.2016 : Áhættumat hjá Hjartarannsókn

Sjúkra- og styrktarsjóðir KTFÍ hafa gert samning við Rannsóknarstöð Hjartaverndar um að bjóða sjóðfélögum áhættumat, fræðslu og forvarnaraðgerðir gegn hjartasjúkdómum. Næstkomandi fimmtudag, 29. september kl. 12-13, er sjóðfélögum boðið til kynningarfundar vegna átaksins. Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9.
Á fundinum mun Karl Andersen hjartasérfræðingur hjá Hjartavernd kynna átakið og svara spurningum. Áhættumat Hjartarannsóknar.

 

23.9.2016 : Repja - möguleikar í orkuskiptum

Gylfi Árnason verkfræðingur flutti fyrirlestur á Samlokufundi um íslenska repju og möguleika á notkun hennar við orkuskipti í samgöngum. Fundurinn var vel sóttur.

Í glærunum eru mjög áhugaverður upplýsingar m.a. um orkunotkun Íslendinga og kostnað við vinnslu og notkun repju.

Lesa meira
 

13.9.2016 : Líf og starf á Grænlandi

Það var vel mætt á Samlokufundinn í hádeginu í dag þar sem Birkir Rútsson, verkfræðingur, sagði frá reynslu sinni af því að búa og starfa á Grænlandi. Hann starfar hjá dönsku verkfræðistofunni Orbicon sem mun opna útibú hér á landi næsta vor og mun Birkir flytja til Íslands af því tilefni. Glærur frá fyrirlestrinum.

Lesa meira
 

5.9.2016 : Námskeið vegna löggildingar

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti verður haldið í nóvember 2016 ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. nóvember 2016 kl. 09:00 – 17.00 og standa dagana 7 - 11. nóvember og lýkur með prófi laugardaginn 19. nóvember.

Námskeiðsgjald er 95 þúsund krónur og 60 þúsund krónur fyrir þá sem sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs.

Lesa meira
 

Eldri fréttir


Á döfinni

Enginn viðburður fannst skráður.


forsidumynd-2

Viðburðir

(Hoppa yfir dagatalið)
september 2016
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
 


Könnun

Hefur þú farið í launaviðtal í ár?

Eldri kannanir