Fréttir

4.2.2016 : Orlofsblað OBHM

Orlofsblað Orlofssjóðs BHM er komið út.Sjóðurinn býður upp á fjölbreytta orlofskosti á þessu ári sem endra nær. Markmiðið er að koma til móts við fjölbreyttar hugmyndir að orlofi gegn hæfilegu gjaldi. Orlofsblað 2016.

 

2.2.2016 : Aðalfundur 2016

engjateigurAðalfundur Tæknifræðingafélags Íslands verður haldinn í mars.Tillögur félagsmanna sem þurfa samþykki aðalfundar verða að berast stjórn félagsins fyrir 15. febrúar.


Dagsetning aðalfundar verður auglýst síðar.

Stjórnarkjör fer fram á aðalfundi og eru félagsmenn hvattir til að gefa kost á sér til stjórnarstarfa.

Lesa meira
 

1.2.2016 : Staðan í kjaramálum

Í kjarasamningi við FRV frá í vor var kveðið á um endurskoðun á launalið og samningsbundnum réttindum. Þeim viðræðum var slitið og boðað til almenns félagsfundar sem haldinn var 21. janúar. Þar voru lagðar línur um framhaldið en kjarasamningur gildir til loka febrúar. Viðræður hefjast að nýju fljótlega. Ekki er búið að semja við Samtök Atvinnulífsins en lágmarkshækkanir skv. SA-ASÍ samningi eru 6,2% frá 1. janúar 2016 og hann gildir til 2019 með viðbótarhækkunum 2017 og 2018. Hann hefur áhrif á heildarhreyfingu launa á almenna markaðanum og þar af leiðandi á markaðslaun verkfræðinga. 

Lesa meira
 

15.1.2016 : Fundur vegna stöðu samningaviðræðna við FRV

Samninganefnd Kjaradeildar VFÍ og Kjarafélags KTFÍ við FRV boðar til fundar um kjaramál. Fundurinn verður haldinn í salnum í kjallara Engjateigs 9, kl. 17:30 – 18:30, fimmtudaginn 21. janúar 2016. Farið verður yfir samningaviðræðurnar og síðan verða umræður.  

 

Eldri fréttir


Á döfinni

Enginn viðburður fannst skráður.


forsidumynd-1

Viðburðir

(Hoppa yfir dagatalið)
febrúar 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29          
 


Könnun

Hefur þú farið í launaviðtal í ár?

Eldri kannanir