Almennur markaður

Almennur markaður

Tæknifræðingafélag Íslands gerir kjarasamninga við tvo aðila á aðmennum markaði.

FRV - Félag Ráðgjafarverkfræðinga, sem nær til félagsmanna starfandi á verkfræðistofunum og

SA   - Samtök atvinnulífsins en sá samningur er viðmiðunarsamningur á almennum markaði.

Kjarasamninga þessara aðila er að finna á stikunni hér vinstramegin auk flýtileiða að orlofs- og desemberuppbót og greiðslum í einstaka sjóði.

Skilagrein til útprentunar.

Senda grein